Lýsing
Fullkomnaðu baðdekrið með þessu hár handklæði frá Meraki. Mjúkt hanklæði sem passar vel á höfuð og heldur hárinu uppi.
Stærð: l:25cm, b:63cm
Efni: Bómull (OEKO-TEX100 vottað)
Umönnun: þvo á 60 gráðum
Meraki vörurnar eru hannaðar og þróaðar í Danmörku – innblásnar af skandinavískri fagurfræði og framleiddar með ást og virðingu fyrir fjársjóði náttúrunnar.