Lýsing
Frábær hanski til að setja brúnkufroðuna frá Meraki á sig. Mjúkur hanski sem dreifir vel úr froðunni og skilur ekki eftir neinar rákir. Eftir notkun þarf aðeins að skola hanskann og hengja til þerris.
Meraki vörurnar eru hannaðar og þróaðar í Danmörku – innblásnar af skandinavískri fagurfræði og framleiddar með ást og virðingu fyrir fjársjóði náttúrunnar.