Lýsing
Dekraðu við þá sem þér þykir vænt um með fullkominni gjafaöskju frá Meraki. Gjafaboxið inniheldur handsápu og handáburð með Harvest moon ilminum. Þetta er fullkomin tvenna við vaskinn heima. Varan kemur í fallegum gjafakassa. Harvest moon ilmurinn er með fersku rósmarin og aloe vera sem gefur góðan raka og nærir húðina.
Stærð: 2 x 275 ml.
Meraki vörurnar eru hannaðar og þróaðar í Danmörku – innblásnar af skandinavískri fagurfræði og framleiddar með ást og virðingu fyrir fjársjóði náttúrunnar.