Lýsing
Æðisleg lífrænt vottuð handsápa til daglegrar nota frá Meraki sem gefur góðan raka og inniheldur lífrænt aloe vera. Sápan hentar öllum húðgerðum og er tilvalin að setja á bakka við vaskinn ásamt handkremi til að skapa einfalt og stílhreint útlit.
Hægt er að velja um 3 ilmi: Northern Dawn, Linen Dew og Silky mist.
Linen Dew ilmurinn er með piparmyntu og patchouli.
Meraki vörurnar eru hannaðar og þróaðar í Danmörku – innblásnar af skandinavískri fagurfræði og framleiddar með ást og virðingu fyrir fjársjóði náttúrunnar.