Lýsing
Meraki fótakremið inniheldur karbamíð, lífræna sesam olíu og hafra þykkni sem veitir raka og næringu fyrir þurra fætur. Kremið hefur væga angan af jurtum. Berið kremið á hreina fætur og nuddið vel á þurr svæði þannig að það fari vel inn í húðina.
Mjög gott að bera á fyrir nætursvefn. Það veitir langvarandi raka og gerir fæturna mjúka og slétta. Tilvalið að nota með rakasokkunum frá Meraki.
Inniheldur:
Aqua, Urea, Caprylic/Capric Triglyceride, Cetearyl Alcohol, Glycerin, Cetyl Alcohol, Glyceryl Stearate, Sodium PCA, PEG-75 Stearate, Phenoxyethanol, Avena Sativa Kernel Extract, Sesamum Indicum Oil, Caprylyl Glycol, Acrylates/C10-30 Alkyl Acrylate Crosspolymer, Ceteth-20, Steareth-20, Citric Acid, Sodium Hydroxide, Ethylhexylglycerin, Helianthus Annuus Seed Oil, Rosmarinus Officinalis Leaf Extract, Parfum, Citral, Geraniol, Citronellol, Limonene, Linalool.
Meraki vörurnar eru hannaðar og þróaðar í Danmörku – innblásnar af skandinavískri fagurfræði og framleiddar með ást og virðingu fyrir fjársjóði náttúrunnar.