fbpx

Meraki fótakrem

2.495 kr.

Aðeins 2 eftir á lager

Lýsing

Meraki fótakremið inniheldur karbamíð, lífræna sesam olíu og hafra þykkni sem veitir raka og næringu fyrir þurra fætur. Kremið hefur væga angan af jurtum. Berið kremið á hreina fætur og nuddið vel á þurr svæði þannig að það fari vel inn í húðina.
Mjög gott að bera á fyrir nætursvefn. Það veitir langvarandi raka og gerir fæturna mjúka og slétta. Tilvalið að nota með rakasokkunum frá Meraki.

Inniheldur:
Aqua, Urea, Caprylic/Capric Triglyceride, Cetearyl Alcohol, Glycerin, Cetyl Alcohol, Glyceryl Stearate, Sodium PCA, PEG-75 Stearate, Phenoxyethanol, Avena Sativa Kernel Extract, Sesamum Indicum Oil, Caprylyl Glycol, Acrylates/C10-30 Alkyl Acrylate Crosspolymer, Ceteth-20, Steareth-20, Citric Acid, Sodium Hydroxide, Ethylhexylglycerin, Helianthus Annuus Seed Oil, Rosmarinus Officinalis Leaf Extract, Parfum, Citral, Geraniol, Citronellol, Limonene, Linalool.

Meraki vörurnar eru hannaðar og þróaðar í Danmörku – innblásnar af skandinavískri fagurfræði og framleiddar með ást og virðingu fyrir fjársjóði náttúrunnar.

Frekari upplýsingar

Stærð

100 ml.

Vörulína

Fyrir fætur, Snyrtivörur

Vörumerki

Meraki

Meraki fótakrem

Nýlega skoðaðar vörur

Engin vara fannst

Við notum kökur til að bæta síðuna okkar. Geymdar eru kökur með heimsóknartölfræði sem eingöngu eru notaðar af Motivo.