Lýsing
Gefur Þurri eða skemmdri húð raka og næringu. Innihaldsefnin í kreminu frá Meraki vinna öll að því að laga þurra húð og endurheimta rakajafnvægi hennar. Shea-smjör viðheldur raka og mýkt húðarinnar á meðan möndluolía og sólblómaolía eru stútfull af vítamínum þar á meðal andoxunarefninu E-vítamíni. Þessi vara er must have í veskinu yfir veturinn á þurrar og sprungnar varir, einnig er gott að nota á þurkubletti og til að róa útbrot og minniháttar skurði.
Lífrænt vottað af Ecocert Cosmos.
Magn: 30ml
Inniheldur: Hydroxystearic/Linolenic/Oleic Polyglycerides, Helianthus Annuus Seed Oil*, Hydrogenated Vegetable Oil, Prunus Amygdalus Dulcis Oil*, Butyrospermum Parkii Butter*, Sucrose*, Glycerin**, Tocopherol, Glycine Soja Oil, Aqua. *ingrediens from organic farming **made using organic ingredients
Meraki vörurnar eru hannaðar og þróaðar í Danmörku – innblásnar af skandinavískri fagurfræði og framleiddar með ást og virðingu fyrir fjársjóði náttúrunnar.