Lýsing
Gefðu andlitinu smá hressingu með lífræna Face Mist andlitsvatninu frá Meraki. Það inniheldur sjávarvatn sem nærir húðina með steinefnum, minkar svitaholur og hefur andoxunaráhrif. Þökk sé aloe vera og glýseríni varðveitir húðin náttúrulegt rakajafnvægi. Frískar og rakabætir húðina ásamt því að gefa henni ljómandi áferð. Frábært að hafa í veskinu ef manni vantar raka yfir daginn.
Hristið fyrir notkun. Lokaðu augunum og úðaðu fínu lagi yfir andlitið. Hægt að nota nokkrum sinnum yfir daginn– yfir förðunina líka. Hentar öllum húðgerðum.
Vottað lífrænt frá Ecocert Cosmos og vottað af Norræna svansmerkinu.
Inniheldur:
Aqua, Aloe Barbadensis Leaf Extract, Glycerin, Vitis Vinifera Fruit Water, Propanediol, Rosmarinus Officinalis Leaf Water, Maris Aqua, Sodium PCA, Sodium Levulinate, Cedrus Atlantica Bark Oil*, Pogostemon Cablin Leaf Oil, Parfum, Citric Acid, Sodium Benzoate, Potassium Sorbate.
Meraki vörurnar eru hannaðar og þróaðar í Danmörku – innblásnar af skandinavískri fagurfræði og framleiddar með ást og virðingu fyrir fjársjóði náttúrunnar.