Lýsing
Ótrúlega fallegur kjóll með blómamynstri frá Liberté. Kjóllinn er hnepptur yfir brjóstmálið og aðeins gegnsær þannig að við mælum með að vera í undirkjól ef nota á kjólinn einan og sér.
Efni: 100% Polyester
Liberté Essentiel er danskt fatamerki sem framleiðir klassískar og þægilegar vörur fyrir konur á öllum aldri.
Hér að neðan er hægt að sjá viðmið stærðartöflu.