Lýsing
Kicked flare buxurnar eru í eðlilegri mittishæð og örlítið þröngar frá lærum að hné, buxurnar víkka svo út frá hné að ökla. Teygjan í gallaefninu er mjög góð og sniðið útvítt. Skemmtilegar gallabuxur fyrir þær sem vilja vera örlítið öðruvísi. Sniðið á buxunum miðast við öklasídd og því má gera ráð fyrir að sídd 33 sé í líkingu við normal sídd 31.
Efni: 83% Cotton 13% Polyester 4% Elastane
Litanúmer: L30TMOHW – Dark Hunt
Lee var stofnað árið 1889 af Henry David Lee og hefur merkið verið leiðandi í framleiðslu á gallafatnaði. Lee leitast eftir að uppfylla eftirspurn neytandans eftir hágæða vöru sem er þægileg ásamt því að fylgja nýjustu straumum í tískunni. Fyrirtækið er alltaf að horfa í átt til sjálfbærari lausna við framleiðslu sína og mottóið þeirra er: Fyrir fólkið – Fyrir plánetuna – Fyrir veröld sem virkar.
Hér fyrir neðan er hægt að sjá viðmið stærðartöflu fyrir LEE gallabuxur:
Stærð | Mitti | Mjaðmir |
26 | 66 cm | 91.5 cm |
27 | 69 cm | 94 cm |
28 | 71.5 cm | 96.5 cm |
29 | 74 cm | 99.5 cm |
30 | 76.5 cm | 102 cm |
31 | 79 cm | 104.5 cm |
32 | 81.5 cm | 107 cm |
33 | 84 cm | 109.5 cm |
34 | 86.5 cm | 112 cm |
Lengd |
Innanverður saumur
|
|
31 | 79 cm | |
33 | 83 cm |