Lýsing
Helsinki er mjúkur glútenfrír saltlakkrís húðaður mjólkursúkkulaði með saltlakkrís-dufti. Einn af okkar uppáhaldsmolum.
Þyngd: 125 g
Innihald: Sykur, kakósmjör, nýmjólkurduft, síróp, hrísgrjónamjöl, kakóbaunir, hvolfsykur, lakkrísduft, salmiak, bragð: vanillu, lakkrís, rakagefandi efni: sorbitól, hrísgrjónsterkja, karveolía, saltolía.
Getur innihaldið ummerki um möndlu og heslihnetu.
Næringargildi í 100 g:
Orka: 1.903kJ / 454.6kcal
Fita: 22,8 g, þar af mettuð fita: 13,8 g
Kolvetni: 56,2 g, þar af sykur: 46,7 g
Prótein: 5,4g
Salt: 0,8 g
Lakritsfabriken er sænskt fyrirtæki með ástríðu fyrir lakkrís. Fyrirtæki hefur aukið jafnt og þétt við vöruúrval sitt frá árinu 2011 þegar Martin Jörgensen fór með heimagerða lakkrísinn sinn á lakkríshátíð í Stokkhólmi. Lakkrísinn er glúten- og gelatínalaus og er framleiddur í Helsingborg. Skemmtilegu umbúðirnar eru hannaðar af Camillu Tubertini.