Lýsing
Ilmkerti með jasmínblómum, sólkysstum telaufum í bland við kryddað múskat og negul. Brennslutími er í kringum 40 klst. Hæð 11 cm. Breidd 8 cm . Þessi stærð af kerti passar vel inní öll rými og er hin algenga ilmkerta stærð.
DW Home er frábært fyrirtæki sem hannar og framleiðir yndisleg, notadrjúg og falleg kerti. Krukkurnar frá þeim eru einstaklega fallegar og tilvalið að endurýta undir blóm eða geymslukrukku þegar kertið er búið.