Lýsing
Juco er hringlaga, glæsilegt borð frá House Doctor. Borðplatan er úr svartlituðum mangóvið en fæturnir úr járni. Þetta borð hefur einfalt og stílhreint útlit sem hentar nútíma heimili. Hægt er að nota borðið sem hliðarborð í stofunni, eða sem stofuborð eitt sér eða ásamt minna borði. Juco er fallegt borð sem mun setja einstakan og stílhreinan blæ á hvaða herbergi sem er.
Stærð: 40 cm
Hæð: 55 cm
Danska vörumerkið House Doctor er þekkt um allan heim fyrir sinn skemmtilega skandinavíska stíl með iðnaðar innblæstri. Vörurnar eru gerðar með það í huga að skapa þægilegt og afslappað andrúmsloft á heimilinu þar sem þú getur skapað þinn eigin persónulega stíl.