Lýsing
Ótrúlega fallegur kjóll síður með blómamynstri frá Liberté. Kjóllinn er tvískiptur og tekinn saman í mittið með bandi sem er hægt að stilla.
Efni: 100% Viscose
Liberté Essentiel er danskt fatamerki sem framleiðir klassískar og þægilegar vörur fyrir konur á öllum aldri.
Hér að neðan er hægt að sjá viðmið stærðartöflu.