Lýsing
Gráð er sítt dúnvesti með tveimur renndum vösum. Smart yfir peysur og jakka.
NÁNAR UM FLÍKINA
- 80/20 dúnfylling
- Tveir renndir vasar
- Stillanleg teygja í faldi
- Teygja undir höndum
Cintamani er íslenskt merki sem býður upp á hágæða útivistarfatnað á alla fjölskylduna.