3.650 kr. – 5.500 kr.
Frá konu til konu, ljóð sem er þrykkt á endurunninn pappír. Hvatning til kvenna að vera besta útgáfan af sjálfum sér. Stærð: 21cm x 30cm (A4).
Höfundur ljóðs er Guðný Björk Pálmadóttir.
Kemur með og án ramma.
Heimilisvara
A4
Án ramma, Svartur rammi, Viðar rammi