Lýsing
Smart og klassísk haustkápa frá ICHI sem er fóðruð og tilvalin undir síð vesti.
80% bómull, 20% polyester
ICHI er danskt merki sem framleiðir kvennfatnað og aukahluti í nútímalegum stíl. Smart vörur á góðu verði og stærðirnar mjög eðlilegar í númerum.
Hér að neðan er hægt að sjá viðmið stærðartöflu.
