Lýsing
Skúlptúr eða blómapottur – þú ræður! Þú fyllir skelina með uppáhalds blómunum þínum eða nýtur þess að horfa á hann og hugsa um fjöruferðina þegar þú varst krakki. Þessi fallegi blómavasi frá Ferm Living er mattur að utan en með glansáferð að innan.
B: 31 x H: 20 x D: 15 cm
Danska hönnunarmerkið Ferm Living var stofnað árið 2005 af grafíska hönnuðinum Trine Anderson. Ferm Living hannar og framleiðir líflegar og fallegar vörur fyrir heimilið með grafísku ívafi.