Lýsing
Dolomite 54 low FG eru fjölhæfir skór gerðir úr eðal Nubuk leðri og harðgerðu vulcanized gúmmí sem tryggir þægindi, gæði og endingu. GORE-TEX fóðring og Vibram sóli sjá til þess að þú njótir þín vel í þessum frábæru skóm. Aukasett af reimum fylgir hverju pari.
Henta vel í:
Lengri léttar göngur.
Styttri göngur.
Dagsdagleg notkun.
- COMPOSITION
UPPER: Oiled Nubuk Leather – Vulcanized Rubber
LINING: GORE-TEX Membrane – Full Grain Leather
INSOLE: Texon
MIDSOLE: Microporous Ethylene vinyl acetate (EVA) Die-Cut
OUTSOLE: Dolomite Brenta by Vibram® – Ice Trek 2 Rubber Compound
FOOTBED: Ethylene vinyl acetate (EVA) – Mesh
Dolomite er ítalskt hágæða merki sem hefur verið að framleiða skó síðan 1897. Vörur þeirra hafa verið notaðar af ferðalöngum og útivistargörpum um allan heim. Dolomite skórnir eru þekktir fyrir flott útlit, góða endingu og virkni.
Dolomite gönguskór eru þess virði að skoða fyrir alla sem njóta þess að vera út í náttúrunni og upplifa það sem landið okkar hefur uppá að bjóða. Ítölsk hönnun sem virkar vel við íslenskar aðstæður. Dolomite skórnir bjóða uppá gæði, þægindi, stuðning, virkni, flott útlit og síðast en ekki síst gott orðspor. Þú munt ekki sjá eftir því að bæta Dolomite gönguskónum við í útivistar búnaðinn þinn.