Lýsing
Tveggja laga undirfatnaður með flötum saumum sem koma í veg fyrir núning. Sérstaklega mjúkt og hentar vel þeim sem eru með viðkvæma húð.
- Ytra lag: 80 % Merino ull / 20 % polyamid
- Innra lag: 100 % Thermocool
- Þyngd: 205g
- Fiber: Medium: 20,5 mikron
Stærðir:
- S: 168-176 cm / Waist: 80-86 / Chest: 91-97
- M: 173-181 cm / Waist: 86-92 / Chest: 97-103
- L: 178-186 cm / Waist: 92-99 / Chest: 103-110
- XL: 183-189 cm / Waist: 99-107 / Chest: 110-118
- XXL: 186-192 cm / Waist: 107-115 / Chest: 118-128
Góð öndun (andar vel)
Norska fyrirtækið Devold hefur framleitt ullarfatnað síðan 1853. Meira en 160 ára reynsla þeirra hefur hjálpað þeim við að þróa nokkrar af bestu ullarflíkum sem hægt að fá í heiminum í dag. Útivistarmenn og konur treysta á Devold í leit að hagnýtum og hlýjum fatnaði.