Lýsing
Falleg túnika með v hálsmáli og 3/4 ermum. Túnikan er tvískipt – svört að neðan og með fallegu rauðu og svörtu mynstri að ofan.
95% viskós 5% teygja
Danska merkið Pont Neuf er byggt á hugmyndinni um einfaldan og þægilegan klæðnað. Hönnunin einkennist af klassísku og nútímanlegu útliti sem hentar vel þeim sem eru í stærri stærðum. Efnin eru einstaklega þægileg og halda sér vel. Hluti línunnar er vistvæn framleiðsla. Allar stærðir eru frekar stórar í númerum. XS samsvarar því venjulega stærð EUR 38.
Hér að neðan er hægt að sjá viðmið stærðartöflu.