Charly gallasamfestingur Dökkgrár

19.990 kr.

Vörunúmer: PAR-JD492-BL/Y Flokkur: Merkimiðar: ,
Lýsing

Samfestingur í beinu og þægilegu sniði úr mjúkri bómullarblöndu með smá teygju. Klassísk hnappalína að framan, vasi á bringu og teygja í mittinu sem gefur létt form án þess að þrengja. Gengur bæði með strigaskóm eða hælum – flík sem fer með þér frá morgni til kvölds, hvort sem er í vinnuna eða um helgar.

Efni: 80% bómull, 20% pólýester

 

 

Nánar
Stærð

XS

,

S

,

M

,

L

,

XL