Lýsing
Hvítar veislur eru ekki aðeins fyrir ríka og fræga fólkið í Hamtons og Miami! Lífgaðu upp hvaða rými sem er með stílhreinu og glæsilegu útliti hvítu krukkunnar okkar. Þessi eftirminnilegi og dásamlegi eldfjallailmur mun tæla þig með suðrænum sítrus og ljúffengum sykurkeim. Hann mun minna þig á strandfríið þitt og flytja þig á framandi og fjarlægan stað í huganum.
Capri Blue vaxblandan samanstendur að mestu af sojavaxi með örlitlu magni af matvælavænu paraffíni (það sem þeir nudda á epli til að gera þau glansandi!) Paraffínið hjálpar til við að veita lengri brennslutíma auk þess að veita ilmandi upplifun.
Brennslutími allt af 85 klst. Stærð: 10.2 x 12.7 cm.
Capri Blue býður upp á breitt úrval af frábærum ilmum af kertum og persónulegum og heimilisvörum. Vörumerkið er þekkt í Bandaríkjunum og nýtur mikilla vinsælda. Þeirra mottó er: Fashion meets fragrance!