Lýsing
Æðisleg regnkápa frá Kopenhaken sem er með bandi í mittið, hettu og deri.
Efni: 100% polyester
Þvottaleiðbeiningar: 30°C á venjulegu þvottaprógrammi.
Kopenhaken er ungt danskt fyrirtæki sem framleiðir tískufatnað fyrir dömur og herra þar sem áhersla er lögð á hagnýtan tískufatnað fyrir daglegt líf. Með áherslu á fagurfræði og innblástur af danskri veðráttu færir Kopenhaken þér gæða fatnað á sanngjörnu verði.