Haust vestið 2020
Vatteruðu vestin hafa verið að koma sterk inn núna í haust og eru algjör snilld til að lengja líftímann á sumarfrakkanum og jökkunum.
Þykku haust og vetrar peysurnar eru líka frábærar innanundir vestin hvort sem þau eru stutt eða síð.
Hér fyrir neðan finnur þú þessar vörur í vefversluninni.