fbpx

Til hamingju með daginn konur!

Í tilefni konudagsins ætlum við að gefa myndir sem við höfum útbúið sem allar heita Kona en eru með mismunandi printi.

Hér fyrir neðan er hægt að nálgast myndirnar. Ath 500 kr. gjald er fyrir umsýslu og póstburðargjald. Þegar komið er í körfu þarf að velja frí heimsending þannig að annað sendingargjald bætist ekki ofaná. Ef þú vilt sækja myndina frítt í verslunina til okkar þá setur þú inn afsláttarkóðann: sækja og velur: sótt í verslun í greiðsluferlinu.

Við notum kökur til að bæta síðuna okkar. Geymdar eru kökur með heimsóknartölfræði sem eingöngu eru notaðar af Motivo.