fbpx

Nýungar frá iittala

Árið 2021 fagnar Iittala 140 ára afmæli. Af því tilefni eru nýjungar ársins einstaklega veglegar og fallegar. Afmælislínan gengur þvert á allt vöruvalið og inniheldur bæði borðbúnað og skrautmuni fyrir heimilið. Sem dæmi má nefna var Essence línan stækkuð, liturinn Dark Grey kemur í staðinn fyrir litinn Grey og liturinn Amethyst var valinn litur ársins.

A picture containing table, purple, indoor, flower

Description automatically generated

Hluti af nýju vörunum eru komnar í verslunina til okkar og svo bætist við úrvalið sem nær dregur vori.

Við notum kökur til að bæta síðuna okkar. Geymdar eru kökur með heimsóknartölfræði sem eingöngu eru notaðar af Motivo.