fbpx

Moomin stafabollar

Nýju Moomin by Arabia stafakrúsirnar eru skemmtilegar tækifærisgjafir.

Hægt er að raða krúsunum saman til að mynda meðal annars orðin
LOVE og HOME. Á næstu árum er gert ráð fyrir að nýjir stafir bætist við.
Þeir íbúar Múmíndals sem prýða fyrstu bollana eru
Múmínmamma (L), Múmínsnáði (O), Fuddler (V), Mímla (E), Snabbi (H) og Þöngull & Þrasi (M).
Myndskreytingarnar eru byggðar á handgerðu teikningunum sem finnast

meðal annars í Múmínbókum og kortum Tove Jansson.
Krúsirnar koma í stærri stærð, 0,4 lítra, sem hentar vel undir te og heitt kakó

og einnig fyrir vel fyrir kaffiþyrsta.

Nýju pastel-lituðu stafakrúsirnar gefa dásamlegu stafaskreytingunum hennar Tove Jansson nýtt líf.

Stafirnir eru byggðir á letri sem Tove handteiknaði fyrir bókina „Minningar Múmínpappa“

og kortin af Múmíndalnum. Persónuskreytingarnar hinum megin á krúsunum

eiga einnig uppruna sinn í Múmínsögurnar sem við öll þekkjum.

Hönnun krúsanna er úr hinni ástsælu Teema línu sem hönnuð af Kaj Franck. Stafakrúsirnar eru unnar í samstarfi við ”Reading, Writing and the Moomins” til að breiða út lestrar- og ritgleði

í lífi barna, ungmenna og fullorðinna.

Vörulínan er hluti af Moomin Characters ABC sem stuðlar að lestri og
ritun hjá ungum sem öldnum.

Við notum kökur til að bæta síðuna okkar. Geymdar eru kökur með heimsóknartölfræði sem eingöngu eru notaðar af Motivo.