Vorhús Skurðarbretti Einiber
6.990 kr.
Aðeins eitt eintak eftir ‼️
Skurðarbretti með einiberja mynstirnu gert úr MDF. Hentar vel að bera fram með ostum og öðrum mat. Fallegt að bera fram í veislum og til hversdags nota. Skandinavísk stemming og fallegt borðhald.
Stærð: 34 x 20 cm
Vorhús hefur frá upphafi leitast við að auka hamingju í hversdagslífi fólks með einstakri hönnun sem er innblásin af hreinni og tærri náttúru Íslands. Sterk tenging við hreina og tæra náttúru og gildi fyrirtækisins liggja í umhverfis- og samfélagslegri sjálfbærni og virðingu fyrir náttúruauðæfum jarðarinnar og vinnuafli.
Vorhús starfar með völdum framleiðendum sem skara fram úr hver á sínu sviði hvað varðar gæði og umhverfisvitund og sjálfbærni. Dæmi um vottanir sem framleiðendur Vorhúsa státa af eru: SEDEX, GOTS, Öko-Tex Egyptian Cotton Gold Seal, ISO 9001, 300TC-100% Cotton, OEKO-Tex, Isso, Woolmark, FSC, ISO 14001, Ifs, Swan-Label, Smeta, GOTS og fleiri.
Litur |
Rautt |
---|---|
Stærð | |
Vörulína | , |
Vörumerki |